Ling Túlkaþjónusta var stofnuð árið 2017 og hefur síðan þá veitt viðskiptavinum framúrskarandi túlka- og þýðingarþjónustu. Við bjóðum upp á þjónustu á 110 tungumálum, okkar þjónusta er veitt allan sólarhringinn með og án fyrirvara í öllum landshlutum. Ling Túlkaþjónusta er ört vaxandi fyrirtæki sem er hraðri leið upp. Allir túlkar sem starfa hjá okkur hafa farið á viðeigandi námskeið og kennslu til að öðlast frekari sérþekkingu. Starfandi túlkar fara árlega í endurmenntunar námskeið til að viðhalda sína þekkingu og sérhæfa sig enn frekar. Vert að taka fram að túlkar sem starfa hjá okkur eru með viðtæka reynslu í túlkunarstörfum og þýðingum ásamt annari menntun.