Þjónustu okkar

Þýðingar

Ling Túlkaþjónusta býður uppá hefðbundnar þýðingar og löggiltar þýðingar.

Túlkaþjónusta

Túlkaþjónusta fer fram á þeim stað sem skjólstæðingur tilgreinir hverju sinni og felur í sér gagnvirkni þar sem túlkurinn er miðlari tjáskipta milli aðila sem tala ólíkt tungumál, hvort sem það sé í dómtúlkum, raðstefnutúlkun eða hefðbundin túlkun.

Símatúlkun

Símatúlkun er þjónusta þar sem skjólstæðingur fær aðstoð túlks símleiðis

Um Okkar

Um Okkar

Ling Túlkaþjónusta er í eigu Ewelinu Liberacka. Ewelina er fædd og uppalin í Póllandi, en flutti til Íslands 2007 og býr í Reykjavík. Ewelina hefur mikla reynslu við túlkun og hefur unnið við það í tíu ár. Ling Túlkaþjónusta býður uppá túlkaþjónustu fyrir pólska innflytjendur sem búsettir eru á Íslandi.

Alltaf áreiðanleg þjónusta