
Um Okkar
Stofnandinn, Ewelina Liberacka fæddist í Póllandi og flutti til Íslands 2007.eftir háskólanám í Póllandi.
Í Póllandi lærði Ewelina móðurmálið, ensku, frönsku og rússnesku.
Ewelina hóf íslenskunám við komu til landsins og Í kjölfarið fór Ewelina að vinna hjá túlkunarþjónustufyrirtækjum.
Vegna vaxandi umsvifa við þýðingar ákvað Ewelinu Liberacka að stofna í ágúst 2017 fyrirtækið Ling Túlkaþjónusta ehf. kt. 490817-0500. Með framangreindum árangri um fjölda tungumála og þýðenda.
Markmið frá öndverðu er að ástunda vönduð vinnubrögð og stundvísi. Höfum m.a. unnið, dómstóla, lögreglu, fangelsismálastofnun ríkisins, Útlendingastofnun, heilbrigðisstofnanir, barnaverndaryfirvöld, Reykjavíkurborg og ýmis sveitarfélög. Höfum einnig unnið fyrir fjölda fyrirtækja og einstaklinga.
Leggjum ævarandi metnað í að skila alltaf skilað góðum og óaðfinnanlegum verkum. Hjá okkur færðu persónulega og góða þjónustu með aðgang að okkar þýðendum. Fagmennska að leiðarljósi.