Um Okkur
Ling Túlkaþjónusta var stofnað árið 2017 til þess að veita viðskiptavinum framúrskarandi túlka- og þýðingarþjónustu. Ling Túlkaþjónusta býður upp á túlkun á 110 tungumálum. Hjá okkur færðu persónulega og góða þjónustu með fagmennsku að leiðarljósi.