Þjónustu okkar

Þýðingar

Ling Túlkaþjónusta býður uppá hefðbundnar þýðingar og löggiltar þýðingar. Höfum yfir að ráða um 350 þýðendur á öllum tungumálum. Ling býður viðtakanda alhliða túlkunarþjónustu og getur tekið að sér ný túlkunarverkefni þannig að viðtakandi geti sjálfur metið gæði þjónustunnar og vonandi leitt til varanlegra og góðra viðskipta aðila í framtíðinni.

Túlkaþjónusta

Túlkaþjónusta fer fram á þeim stað sem skjólstæðingur tilgreinir hverju sinni og felur í sér gagnvirkni þar sem túlkurinn er miðlari tjáskipta milli aðila sem tala ólíkt tungumál, hvort sem það sé í dómtúlkum, raðstefnutúlkun eða hefðbundin túlkun.

Símatúlkun

Símatúlkun er þjónusta þar sem skjólstæðingur fær aðstoð túlks símleiðis Ling býður einnig upp á Símafund ef viðmælandi og skjólstæðingur hans eru á sitthvorum staðnum. Veitum þjónustu allan sólarhringinn og ráðum yfir þýðingum á um 90 tungumálum.

Um Okkur

Um Okkur

Ling Túlkaþjónusta var stofnað árið 2017 til þess að veita viðskiptavinum framúrskarandi túlka- og þýðingarþjónustu. Ling Túlkaþjónusta býður upp á túlkun á 110 tungumálum. Hjá okkur færðu persónulega og góða þjónustu með fagmennsku að leiðarljósi.

Alltaf áreiðanleg þjónusta